Grein: Tannholdsbólga
Tannholdsbólga er sjúkdómur sem fer afar hljóðlega og fólk finnur yfirleitt ekki nein einkenni, fyrr en í óefni er komið. Oft er fyrsta merki um tannholdsbólgur blæðing úr tannholdi við burstun eða hreinsunar milli tannanna. Ef mikil bólga er í tannholdi getur einnig blætt þegar maður borðar, en yfirleitt blæðir …