Grein: Brennisteinsmengun í andrúmslofti

Áhrif á heilsufar og ráðleggingar um viðbrögð við SO2 frá eldgosum Magn SO2 Lýsingar á loftgæðum  Ráðleggingar um aðgerðir μg/m3  ppm Einstaklingar með undirliggjandi sjúkdóma ** Heilbrigðir einstaklingar Góð 0-300 0-0.1 Yfirleitt engin áhrif á heilsufar. Getur fundið fyrir áhrifum Engin áhrif á heilsufar Sæmileg 300- 600 0.1-0.2 Getur valdi …

Grein: Latex í snertingu við matvæli

Latex er náttúruafurð sem framleidd er úr safa eða kvoðu gúmmítrésins (H. Brasiliensis). Latex prótín eru þekktir ofnæmisvakar en í náttúrulegu gúmmíi eru sextán mismunandi latex ofnæmisvakar. Latex er notað í ýmsar vörur eða hluti m.a. einnota hanska, snuð, blöðrur, slöngur, verjur, matarfilmur, lím í matvælaumbúðum og net utan um …