Grein: Skilnaðir og tengsl foreldra og barna

Samfélagsumbrot síðustu áratuga hafa haft margt jákvætt í för með sér en einnig ógnað fjölskyldutengslum, ekki síst foreldra og barna. Það virðist sem menn séu að átta sig á því að þessi umbrot sem svo mjög hafa teflt viðkvæmum tilfinningaböndum í tvísýnu verði ekki stöðvuð. Þróuninni verður ekki snúið við …