Grein: Sjúkraþjálfun við þvagleka

Þvagleki er mjög algengt vandamál, sérstaklega meðal kvenna (3 konur á móti 1 karli) (1). Þvagleki hefur mjög víðtæk áhrif á einstaklinginn, líkamleg, félagsleg og sálfræðileg. Líkamlegu áhrifin koma fram í tíðum sýkingum og slímhúðarvandamálum í þvag- og kynfærum. Vandamálið getur verið heftandi og leitt til minnimáttarkenndar og félagslegrar einangrunar …