Grein: Smokkur

Eina getnaðarvörnin sem minnkar líkur á bæði þungun og kynsjúkdómum Þunnur gúmmípoki sem rúllað er á stinnt typpið fyrir kynmök Kemur í veg fyrir að sæði fari í líkama stelpu við kynmök Sú getnaðarvörn sem ungt fólk á að nota þegar það er að byrja að stunda kynmök Er 98% öruggur ef …