Grein: Aukin orka-meiri gleði

Margir halda að það sé óyfirstíganlegt að breyta mataræði sínu og lífstíl, en svo er aldeilis ekki. Í dag eru heilsubúðir á öðru hverju götuhorni og hillur stórmarkaðanna svigna undan lífrænum heilsuvörum, úrvalið er nóg. Við þurfum þó að gefa okkur tíma til að skoða þessar vörur því þær eru …