Sjúkdómur: Kransæðasjúkdómar – áhættuþættir

Margra ára rannsóknir hafa sýnt að ákveðin líkamseinkenni og lífsvenjur valda því að sumum er hættara við því að fá kransæðasjúkdóm en öðrum. Kallast þessir þættir áhættuþættir og eru nú níu þeirra þekktir. Áhættuþáttum er skipt í þrjá flokka: Persónulegir þættir Kyn Erfðir, kynþáttur Þættir tengdir lifnaðarháttum og undirliggjandi sjúkdómsástandi …