Lífstíll: Aukefni í matvælum

Aukefni í matvælum eru fjölbreytt að gerð og uppruna. Þau eru ýmist framleidd með efnafræðilegum aðferðum eða unnin úr jurtum eða dýraafurðum. Aukefni eru notuð í margvíslegum tilgangi við framleiðslu og geymslu matvæla og eru flokkuð eftir tilgangi notkunar í rotvarnarefni, litarefni, þykkingarefni og fleiri flokka. Rotvarnarefni eiga þátt í …