Þú gerir rétt í að temja þér að skoða brjóstin sjálf í hverjum mánuði eftir tvítugt. Treystir þú þér ekki til að þreifa þau sjálf, skaltu ekki hika við að láta skoða þau reglulega hjá lækni. Þú getur verið ófeimin við að fá leiðbeiningar hjá lækni um hvernig þú skoðar …
Ristilkrabbamein er eitt algengasta krabbamein á Íslandi. Með skipulegri hópleit er hægt að koma í veg fyrir myndun þess og bæta lífshorfur þeirra sem greinast. Hvað er ristilkrabbamein? Að meðaltali greinast árlega 135 einstaklingar með ristil- og endaþarmskrabbamein og 52 látast úr sjúkdómnum eða sem nemur einum á viku. Í árslok …
Orsakir Þekktasta orsök húðkrabbameina er útfjólublá geislun. Mikil útfjólublá geislun í skamman tíma í einu sem orsakar bruna eykur hættu á sortuæxli og líklega á grunnfrumukrabbameini. Jöfn og stöðug geislun yfir langan tíma orsakar flöguþekjukrabbamein. Grunnfrumu- og flöguþekjukrabbamein eru algengust hjá fólki með ljósa húð, sem brennur auðveldlega, á svæðum …