Lífstíll: Með fæðuna að vopni

Neysluvenjur okkar geta falið í sér náttúrulega vörn gegn krabbameinum Þótt erfðavísar ráði talsverðu um heilbrigði okkar og heilsufar, benda nýlegar rannsóknir til þess að hægt sé að fyrirbyggja yfir helming krabbameina með heilbrigðum lífsháttum. Þar er mataræði talið hafa mest áhrif, næst á eftir reykingum. Er jafnvel talið að …