Grein: Reykingaþörf

Allir sem hætta að reykja eiga á einn eða annan hátt eftir að finna til reykingaþarfar. Það getur gerst fyrstu dagana eftir að reykingunum er hætt en líka síðar. Besta ráðið til að vera viðbúinn þessu er að fara nákvæmlega yfir það í huganum hvernig maður ætlar að bregðast við …

Grein: Reyklaus án þess að þyngjast

Viltu hætta að reykja en óttast að þú þyngist? Það er ekki jafnerfitt að forðast aukakílóin þegar maður hættir að reykja eins og þú kannski heldur. Ef þú gerir þér góða grein fyrir hvað þú borðar og gætir þess jafnframt að hreyfa þig aðeins meira en meðan þú reyktir þá er …

Sjúkdómur: Nikótínfíkn

Það líða ekki nema 10 sekúndur frá því maður dregur að sér sígarettureyk þar til nikótínið er komið upp í heila. Þar losna úr læðingi efni sem hafa róandi eða örvandi áhrif. Það eru þessi áhrif sem reykingamenn ánetjast. Nikótínfíknin kemur býsna fljótt fram og menn ánetjast ekki síður nikótíni …