Grein: Handaexem
Inngangur Orðið „eczema“ er gríska og þýðir „að sjóða upp úr“ eins og þegar sýður í potti. Þessi lýsing á stundum vel við þar sem sjúkdómurinn lýsir sér oft sem litlar vessafylltar blöðrur í húðinni. Exem, eins og sjúkdómurinn kallast í daglegu máli, hefur umfangsmikla skilgreiningu innan húðsjúkdómafræðinnar og er …