Grein: Handaexem

Inngangur Orðið „eczema“ er gríska og þýðir „að sjóða upp úr“ eins og þegar sýður í potti. Þessi lýsing á stundum vel við þar sem sjúkdómurinn lýsir sér oft sem litlar vessafylltar blöðrur í húðinni. Exem, eins og sjúkdómurinn kallast í daglegu máli, hefur umfangsmikla skilgreiningu innan húðsjúkdómafræðinnar og er …

Sjúkdómur: Flatskæningur (Lichen Planus)

Lichen Planus (LP) er nokkuð algengur húðsjúkdómur. Hann nefnist ,,Flatskæningur” á íslensku.  Hann lýsir sér oft með klæjandi útbrotum við úlnliði, ökkla og neðst á baki. Útbrotin eru rauð eða fjólublá. Þau eru oft nokkurra millimetra stór í hópum á þessum stöðum. Útbrotin geta líka verið margir sentimetrar í þvermál …