Grein: Tæknifrjóvganir á Íslandi
Þróun starfseminnar Lög um tæknifrjóvgun öðluðust gildi á Íslandi 1. júní 1996. Þar er tæknifrjóvgun skilgreind sem getnaður er verður í framhaldi af tæknisæðingu eða glasafrjóvgun. Tæknisæðing er aðgerð þegar sæði er komið fyrir í eða nærri kynfærum konu á annan hátt en með samförum. Glasafrjóvgun er aðgerð þegar eggfruma …