Sjúkdómur: Faraldsroði eða Fimmta veikin (parvovírus B19)
Hvað er faraldsroði? Faraldsroði er smitandi veirusjúkdómur sem er algengastur hjá 5-15 ára börnum. Fólk á öllum aldri getur þó fengið sjúkdóminn. Foreldrar ungra barna og aðrir sem eru mikið í návist barna eru þó líklegri til þess að sýkjast. Einkenni sjúkdómsins eru rauð útbrot á kinnum. Oft er talað …