Sjúkdómur: Beinþynning
Landlæknisembættið hefur nýlega gert leiðbeiningar fyrir fagfólk um greiningu og meðferð beinþynningar. Beinþynning einkennist af minnkuðum beinmassa ásamt röskun á eðlilegri beinuppbyggingu. Þegar talað er um beinþynningarbrot er átt við beinbrot sem verður af völdum áverka sem nægir ekki til að brjóta heilbrigt bein. Áætlað er að rekja megi 1000–1200 …