Grein: Hreyfing fyrir heilsuna

Nú þegar vorið er komið, eru engar gildar afsakanir lengur fyrir því að sleppa því að hreyfa sig. Lýðheilsustöð mælir með minnst 30 mínútna hreyfingu daglega fyrir fullorðna og 60 mínútur fyrir börn. Hreyfingin þarf ekki að vera samfelld, til dæmis 2 x 15 mínútur á dag. Regluleg hreyfing hægir …

Grein: Næring og hreyfing

Næring og hreyfing eru mjög mikilvægir þættir þegar kemur að heilsusamlegu líferni. Nú þegar Lífshlaupið er á næsta leiti er ekki úr vegi að rifja upp mikilvægi góðs mataræðis og hreyfingar. Hollur og fjölbreyttur matur stuðlar að því að við fáum þau næringarefni sem líkaminn þarf á að halda og …