Sjúkdómur: Njálgur

Njálgur er lítill, hvítur hringormur sem er algeng sýking hjá fólki á öllum aldri en algengastur hjá börnum og á stofnunum þar sem mörg börn koma saman t.d. leikskólum og skólum og hjá aðstandendum þeirra sem sýkjast.Hann er talinn vera eitt fárra landlægra sníkjudýra í mönnum á Íslandi og hefur …