Sjúkdómur: Kvíði – oft ástæðulaus ótti
Hvers vegna sumir verða kvíðnir (hræddir) í aðstæðum þar sem flestir aðrir sína engin slík viðbrögð? Hræðsla (ótti) og stress (streita) eru tvær hliðar á sömu mynt. Viss hormón m.a. adrenalín ganga í daglegu tali undir nafninu stresshormón. Þessi hormón spýtast út í blóðið þegar við verðum hrædd og gegna …