Sjúkdómur: Berkjubólga (Bronchitis)

Hvað er Berkjubólga? Berkjubólga eða bronkítis er sýking í lungum sem veldur lömun í bifhárum í berkjunum. Þessi bifhár sjá um að hreinsa loftið sem við öndum að okkur. Berkjubólgu er skipt í bráða berkjubólgu (e. acute bronchitis) og langvinna berkjubólgu (e. chronic bronchitis). Hin síðarnefnda er algengt vandamál hjá …

Grein: Hvað er og hvernig verkar penisillín?

Penisillín (e. penicillin) er fúkkalyf sem notað er til að vinna á bakteríusýkingum. Í daglegu tali er orðið penisillín ekki notað um eitt ákveðið lyf heldur nær það yfir mismunandi tegundir penisillína og hóp sýklalyfja sem eru búin til úr pensillíni. Penisillín sýklalyf eru mest notuðu sýklalyf hér á landi …