Sjúkdómur: Heilabilun vegna æðasjúkdóma í heila

Hvað eru æðavitglöp Æðavitglöp (Vascular dementia) er samheiti yfir þá heilabilunarsjúkdóma sem orsakast af sjúkleika í æðum. Langalgengasta orsökin er æðakölkun, bæði í heilaæðum og æðum í hálsi, og segar frá hjarta. Alzheimerssjúkdómur er hinsvegar hrörnunarsjúkdómur (degenerative) í heila (sjá Alzheimerssjúkdómur undir “sjúkdómar” í Doktor.is). Algengi æðavitglapa. Alzheimer´s sjúkdómur er …