Kulnun eða þrot getur komið fram í líkamanum ef t.d. fólk hefur unnið mikla yfirvinnu undir miklu álagi. Kulnun getur komið fram í starfi eða hjónabandi hægt og bítandi og sá sem finnur fyrir kulnuninni smám saman dregur sig í skel og fer að finna fyrir sterkari og meira langvarandi …
Vonbrigði kalla oft fram vanlíðan og vonleysi. Það eru eðlileg viðbrögð. Þetta er ekki besta tilfinning í heimi, en óneitanlega hluti af litrófi lífsins. Við verðum fyrir vonbrigðum þegar væntingar okkar bregðast, óháð því hvort væntingarnar séu háleitar eða einfaldar. Vonbrigði eru nauðsynleg skilaboð sem þarf að taka mark á …
Hvað er þunglyndi? Skilgreining á fæðingarþunglyndi er þannig að um sé að ræða þunglyndiseinkenni sem koma fram innan 4 vikna frá fæðingu. Fæðingarþunglyndi er þó tekið alvarlega eftir tvær vikur ef um er að ræða þunga líðan sem er nær stöðug. Einkenni geta verið frá því að vera væg til …
Hérna eru nokkur ráð til þess að bæta og efla sköpunargleðina og kraftinn til að skapa og gera. Þessi ráð eru m.a. úr grein úr Scientific American Mind sem var skrifuð af: Evangelia G. Chrysikou. Það sem er áhugavert við þessi ráð sem bæta og efla hjá okkur sköpunargleðina er …