Sjúkdómur: Crohns sjúkdómur (svæðisgarnabólga)
Skilgreining Svæðisgarnabólga (l. enteritis regionalis) tilheyrir flokki langvinnra bólgusjúkdóma í þörmum (e. inflammatory bowel disease, IBD). Sjúkdómnum var fyrst lýst af dr. Burril Bernard Crohn árið 1932 og dregur nafn sitt af honum. Í rannsóknum hefur komið í ljós aukin tíðni sjúkdómsins, sem er algengastur hjá ungu fólki. Ekki er …