Grein: Ferðalög á meðgöngu

Fólki finnst gaman að ferðast. Sjá nýja staði – smakka nýstárlegan mat – upplifa aðra menningu. Yfirleitt eru ferðalög þægileg og örugg í góðum farartækjum og langflestir koma heilir heim – ánægðir og reynslunni ríkari. En hvað með konuna sem uppgötvar að hún er barnshafandi akkúrat þegar búið er að …