Grein: Sjónlagsaðgerðir með lasertækni
Sjónlagsaðgerðir með lasertækni hafa tekið miklum framförum á síðustu árum. Bættur vélbúnaður og hugbúnaður gerir „flying spot lasera“, sem nú eru staðalbúnaður, öruggari og þægilegri í meðförum en áður. Alltaf er einhverjar hreyfingar á auganu, og algengt áhyggjuefni þeirra sem hyggjast ganga undir aðgerð er að þeir standi sig ekki …