Grein: Góð ráð til betra lífs

Við lifum í þjóðfélagi hraða og streitu og höfum oft lítinn tíma  til að hugsa og staldra við. Hér koma nokkur góð ráð til að laga til í sálinni og láta sér líða betur. Hægðu á. Gerðu stöðugt hvað þú getur til að hægja á hugsunum þínum og hreyfa þig …