Grein: Hvers vegna eru sumir örvhentir?

Mismunandi skilgreiningar eru til meðal vísindamanna á því hverjir teljist rétt- eða örvhentir. Oftast heyrum við talað um þessa tvo flokka en aðrar flokkanir eru til. Sumir tala um örvhenta, jafnvíga (ambidextrous) og rétthenta, sumir tala um hægrihenta og ekki-hægrihenta og svo má jafnvel tala um fimm flokka: mjög rétthenta, …