Grein: Nestispakkinn

Það er aldrei of oft á það minnst hversu hollt og gott nesti í skólann eða vinnuna er mikilvægt. Afköst, hvort heldur í námi eða vinnu eru háð hollri næringu jafnt og þétt yfir daginn. Svo ekki sé minnst á ef börnin og unglingarnir æfa íþróttir eða fullorðna fólkið stundar …

Lífstíll: D-vítamín

Búum við við skort og þarf markvisst að D-vítamínbæta matvæli ? D-vítamín er mikið í umræðunni þessar vikurnar enda ekki ráð nema í tíma sé tekið þar sem komið hefur í ljós að allt of margir virðast ekki vera að fá nóg af D-vítamíni úr daglegri fæðu og aukning hefur …

Lífstíll: Matur yfir hátíðarnar – njótum og upplifum

Matarmenningin Í desember tekur matarmenning flestra Íslendinga nokkrum stakkaskiptum og hefðbundnar jólaauglýsingar um mat og drykk tileinkað jólahátíðinni freista okkar svo ekki sé meira sagt. Það er mikilvægt að hugsa til þess að við upplifum þennan hátíðartíma aðeins einu sinni á ári og því er um að gera að njóta …