Sjúkdómur: Áráttu- og þráhyggjuröskun

Margir kannast við það hjá sjálfum sér að vera varkár, t.d. ganga úr skugga um að rafmagnstæki séu aftengd, útihurðar læstar og gluggar lokaðir. Þeir sem þjást af áráttu- og þráhyggjuröskun eru helteknir af slíkum ótta og þessi ótti hefur stöðug áhrif á lífið. Þráhyggjan er mjög óþægileg og truflandi …