Sjúkdómur: Rauðir úlfar

Aukin þekking með rannsóknum leiðir til bættrar meðferðar Markmiðið með þessari grein er að fjalla í örstuttu máli um yfirgripsmikið efni. Frekari upplýsingar um rauða úlfa á íslensku má finna í bæklingi sem gefinn var út um sjúkdóminn af Gigtarfélagi Íslands svo og á heimasíðu Rannsóknarstofu í gigtsjúkdómum (landspitali.is).  Sjúkdómurinn …