Lífstíll: MSG hefur marga kosti

MSG er skammstöfun fyrir „monosodium glutamate“ og er á íslensku stundum kallað „þriðja kryddið“. MSG er algengasta efnið í flokki svokallaðra bragðaukandi efna. Efni þessi hafa ekkert eiginlegt bragð sjálf, en eru þeim kostum búin að draga fram bragð af öðrum efnum, svo sem ýmsu kryddi. Löng hefð er fyrir …