Grein: Ætlar þú að láta verða af því að hætta að reykja?

 Ef svo er þá óska ég þér til hamingju! Láttu drauminn rætast og losnaðu úr klóm tóbaksins. Ertu tilbúinn að hefja nýtt líf án tóbaks? Það er rétt að þetta er að mjög miklu leyti spurning um hugarfar. Mikilvægt er að þú gerir þér grein fyrir því. Þú verður að …