Lífstíll: Íslenskir ávaxtasafar

Hérlendis hófst framleiðsla appelsínusafa í neytendaumbúðum árið 1972. Síðan hefur þessi iðnaður aukist verulega og þykir í dag sjálfsagt að appelsínusafi og annar ávaxtasafi sé hluti af daglegri neyslu. Hreinn ávaxtasafi úr þykkni  –  100% safi Stærstur hluti þess safa, sem pakkað er hér á landi, er framleiddur úr ávaxtaþykkni …