Lífstíll: Matur sem getur skemmt fyrir þér nætursvefninn

Mataræði og svefn tengist mjög sterkum böndum og er því mikilvægt að huga að mataræðinu ef bæta á svefninn. Sömuleiðis getur bættur svefn hjálpað þér við að bæta mataræðið! Sum atriði eru augljós en það er margt sem getur haft áhrif á svefninn þinn: Hið augljósa eru örvandi áhrif kaffeins sem …