Grein: Ofþjálfun og beinþynning
Ertu að æfa of mikið? Borða of lítið? Eru tíðablæðingar óreglulegar eða hafa þær stoppað? Ef svo er getur verið að þú sért að auka hættuna á alvarlegum heilsufarsvandamálum og meiðslum sem geta komið í veg fyrir virkni þína í framtíðinni. Líferni þitt gæti stuðlað að BEINÞYNNINGU, sem er sjúkdómur …