Grein: Ný meðferð við MS

Meðferð við MS má í grófum dráttum skipta í þrennt: 1. Fyrirbyggjandi meðferð við köstum og versnun sjúkdómsins. 2. Sterameðferð við köstum. 3. Meðferð við ýmsum þeim einkennum sem MS sjúklingar finna fyrir eins og verkjum, aukinni vöðvaspennu, blöðrueinkennum og þreytu.  Hér á eftir ætla ég að ræða frekar um …