Sjúkdómur: Drómasýki

Drómasýki (e. narcolepsy, einnig kölluð Gélineau-Redlich syndrome, Gélineau’s disease, Gélineau’s syndrome, hypnolepsy eða paroxymal sleep) er taugasjúkdómur sem veldur ýmsum furðulegum svefntruflunum. Svefnflog Eitt helsta einkenni drómasýki eru svefnflog (e. sleep attacks). Þegar drómasjúkt fólk fær svefnflog hellist allt í einu yfir það óstjórnleg syfja. Þetta veldur því að fólk …