Grein: Kláðamaur

Kláðamaur (e. scabies) er sníkjudýr sem lifir í húð manna og er algengur um allan heim. Smitleiðir Kláðamaur smitast eingöngu með beinni snertingu, húð við húð. Til dæmis við kynmök, umönnun og í íþróttum þar sem snerting er mikil.  Kláðamaurinn borar sig inn í húðina og myndar göng í henni. …