Sjúkdómur: Hjartasjúkdómar og erfðir
Erfðir og sjúkdómar hafa verið ofarlega á baugi á síðustu árum, bæði á Íslandi og erlendis. Erfðir kransæðasjúkdóms hefur þegar verið rannsóknarverkefni innan Hjartaverndar um nokkurt skeið. Við vitum að kransæðasjúkdómur verður til vegna flókins samspils erfða og umhverfis. Hóprannsóknir Hjartaverndar á undanförnum 30 árum hafa fundið marga áhættuþætti fyrir …