Sjúkdómur: Hjartasjúkdómar og erfðir

Erfðir og sjúkdómar hafa verið ofarlega á baugi á síðustu árum, bæði á Íslandi og erlendis. Erfðir kransæðasjúkdóms hefur þegar verið rannsóknarverkefni innan Hjartaverndar um nokkurt skeið. Við vitum að kransæðasjúkdómur verður til vegna flókins samspils erfða og umhverfis. Hóprannsóknir Hjartaverndar á undanförnum 30 árum hafa fundið marga áhættuþætti fyrir …

Sjúkdómur: Kransæðasjúkdómur kvenna

Rannsóknir á Íslandi hafa verið mikið í sviðsljósinu undanfarið og tilefni líflegrar umræðu í þjóðfélaginu. Hér á eftir fer umfjöllun um nýlega birtar niðurstöður byggðar á Hóprannsókn Hjartaverndar og hugleiðingar um notagildi þeirra. Hér á landi byggjum við okkar læknisfræði eðlilega að mestu á erlendum rannsóknum og innlendar rannsóknir sýna …