Lífstíll: Ber – náttúruleg hollusta

Ber eru náttúrulegur hollustugjafi og því full ástæða til að hvetja fólk til að tína ber og nýta sér þau, bæði til að borða beint og í matargerð. Ekki skaðar að með því að fjölskyldan fer saman í berjatínsluferð þá skapast skemmtilegar samverustundir og það er um að gera að …