Grein: Hættum að reykja í janúar

Margir nota upphaf nýs árs til að tileinka sér breyttan lífstíl og hætta að reykja. Þetta hentar sumum ágætlega en vænlegast til árangurs er að hver finni þann tíma sem hentar honum. Hér á eftir eru nokkur ráð sem geta vonandi auðveldað einhverjum að hætta að reykja og halda reykleysið …