Sjúkdómur: Eitilfrumukrabbamein

Hodgkins sjúkdómur og önnur „lymfom“ Með eitlakerfinu er átt við eitla – á hálsi, í handarkrikum og nárum og inni í brjóstholi og kviðarholi – milta og sogæðar sem tengja eitlastöðvarnar saman. Auk þess er eitilvefur í maga og görnum, lifur, beinmerg og húð. Eitlakerfið er mikilvægur þáttur í vörnum …