Grein: Andleg heilsa á óvissutímum

Þegar manneskjan stendur frammi fyrir ógn eða aðstæðum sem fela í sér mikla óvissu, búum við svo vel að hafa til staðar innri varnarhætti sem virkjast og taka til starfa. Í hversdagslegu samhengi þá finnum við til kvíða, við höfum áhyggjur og oft er þráðurinn styttri og við fljótari upp. …

Grein: Innri áhættuþættir kulnunar

Kulnun er alvarlegt ástand sem hefur víðtækar afleiðingar fyrir manneskjuna og getu hennar til að takast á við eigið líf. Almennt séð er litið á kulnun sem líkamlegt og andlegt skipbrot manneskju sem komin er í þrot vegna ýmissa samverkandi þátta sem tengist starfi og ábyrgðarstöðu hennar á vinnustað. Reynsla …