Grein: Hvað býr í genunum?

Margt bendir til þess að sameindaerfðafræði eigi eftir að valda byltingu í læknisfræði Í kjarna hverrar frumu er erfðaefni sem geymir allar upplýsingar um eiginleika lífverunnar. Erfðaefnið er kjarnsýra (DNA) sem gerð er úr fjórum mismunandi gerðum basa (GATC), sem raðast upp í langa basaröð. Sérhver lífvera hefur einstaka samsetningu …