Grein: Áfallahjálp
Áfallahjálp er hugtak sem hefur verið notað í rúman áratug á Íslandi. Áfallahjálp er skammvinn fyrirbyggjandi íhlutun sem veitt er þeim sem orðið hafa fyrir hættu sem ógnar lífi eða limum og þeim sem verða vitni að ofbeldi, líkamsáverkum eða dauða. Slíkri reynslu fylgir oft mikill ótti, hjálparleysi eða hryllingur …