Lífstíll: Skólamjólkin leggur grunn að sterkum beinum

Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af því að beinin tapa kalki en við það minnkar styrkur þeirra og þau verða brothætt. Ástæður þess að fólk fær beinþynningu geta verið margar. Því miður er útilokað fyrir okkur að hafa stjórn á sumum helstu áhættuþáttum; eins og aldri (en beinþynning eykst með …