Sjúkdómur: Ofvirkni í bernsku
Ofvirkni er truflun í hegðun og einbeitingu sem fram kemur hjá börnum fyrir 7 ára aldur.Hegðunareinkennum ofvirkni er oft skipt í eftirtalda þrjá flokka: Hreyfiofvirkni kemur m.a. fram í því að barnið á erfitt með að sitja lengi kyrrt og þegar það situr hættir því til að iða og vera …