Grein: Skapofsaköst barna

Flest ung börn taka skapofsaköst. Skapofsaköst þekkjast meðal annars af háum grátri/öskri, tárum, lítilli/engri stjórn á útlimum (barnið dettur eða leggst í gólfið og baðar út útlimum) og getuleysi til hlustunar og tjáningar með orðum. Börn eiga það til að lemja frá sér, klóra eða klípa þegar foreldri reynir að …