Sjúkdómur: Kynsjúkdómar

Kynsjúkdómar hafa fylgt mannkyninu fráörófi alda. Íbiblíunni er talað um að hvítur vökvi hafi runnið frá þvagrás karls, talið vera sæði, en hefur sennilega verið merki um þvagrásarbólgu. Á stríðstímum í Evrópu dreifðust smitsjúkdómar oft hratt og víða. Þeir voru líka oft nefndir eftir óvininum svo sem franska veikin af …