Sjúkdómur: Kvíðaraskanir hjá börnum og unglingum
Kvíði er eðlileg tilfinning sem getur haft örvandi áhrif á athafnir og nám. Verði kvíðinn hins vegar mikill getur hann haft lamandi áhrif á andlega getu og komið fram í líkamlegum einkennum. Í greininni er fjallað um algengustu kvíðaraskanir sem koma fram í bernsku og á unglingsárum. almenn kvíðaröskun þráhyggju- …