Grein: Beinbrot og byltur

Bein er lifandi vefur Bein er lifandi vefur, sterkt sem stál en sveigjanlegra. Í beini á sér stað nýmyndun, viðgerð og niðurbrot. Forsendur eðlilegrar beinmyndunar alla ævi er nægilegt magn af kalki, D-vítamíni, eðlileg hormónastarfssemi og síðast en ekki síst dagleg hreyfing og líkamsáreynsla. Hraðasta beinmyndunin og sú mesta er …